Fréttir & tilkynningar

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Vala Hauksdóttir handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör og Elísabet Svei…

Vala Hauksdóttir hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör 2024

Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 21. janúar. Ljóðstafinn hlaut Vala Hauksdóttir fyrir ljóðið Verk að finna.
Starfsfólk sem unnið hafði 25 ár hjá Kópavogsbæ árið 2023 ásamt Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra …

Heiðruð fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ

Tuttugu voru heiðruð fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ við hátíðlega viðhöfn í Salnum fimmtudaginn 18.janúar.
Frá Ljóðahátíð í Kópavogi 2023.

Lifandi ljóðahátíð í Kópavogi

Dagar ljóðsins í Kópavogi fara fram með fjölbreyttu og spennandi viðburðahaldi sem hefst 21.janúar.
Velkomin er samfélagsverkefni fyrir börn í Kópavogi á aldrinum 10-18 ára sem hafa annað móðurmál en…

Velkomin, Vitund og Draumagerðasmiðjan styrkt

Kópavogsbær fékk styrk til þriggja verkefna við úthlutun mennta- og barnamálaráðuneytis til nýsköpunar og skólaþróunarverkefna á vettvangi leik- grunn- og framhaldsskóla og frístundastarfs.
Myndin er tekin seinni hluta desember. Mynd/Vegagerðin, Vilhelm Gunnarsson.

Framkvæmdir við Arnarnesveg

Vel gengur við veglagningu á þriðja áfanga Arnarnesvegar en fyrsta skóflustunga var tekin í ágúst 2023.
Frost Ás Þórðarson og Sverrir Kári Karlsson, formaður íþróttaráðs.

Hvatningarverðlaun og eftirtektarverður árangur hjá Boganum

Bogfimifélagið Boginn fékk hvatningarverðlaun fyrir frumkvæði félagsins í þátttöku kynsegin íþróttafólks í starfi félagsins. Þá fékk ungmennaflokkur Bogans viðurkenningu fyrir árangur.
Víða eru grenndargámar í Kópavogi og nú standa til breytingar á því.

Breytingar á grenndargámum

Á næstu tveimur vikum má gera ráð fyrir breytingum á grenndargámastöðvum í Kópavogi.
Gunnþór Hermannsson sjálfboðaliði ársins og Sverrir Kári Karlsson formaður Íþróttaráðs á Íþróttahát…

Sjálfboðaliði ársins í íþróttastarfi í Kópavogi

Gunnþór Hermannsson er sjálfboðaliði ársins í íþróttastarfi í Kópavogi. Þetta er í fyrsta sinn sem sjálfboðaliði ársins er valinn af íþróttaráði og var valið kynnt á Íþróttahátíð Kópavogs sem fram fór í Salnum 11.janúar.
Sverrir Kári Karlsson, Thelma Aðalsteinsdóttir, Vignir Vatnar Stefánsson og Ásdís Kristjánsdóttir.

Vignir Vatnar og Thelma íþóttafólk ársins 2023

Vignir Vatnar Stefánsson skákmaður úr Breiðabliki og Thelma Aðalsteinsdóttir fimleikakona úr Gerplu voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2023.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæja…

Styttist í uppbyggingu í Vatnsendahvarfi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, undirrituðu í dag afsal samnings um kaup á landi ríkisins á Vatnsendahæð.